Hugbúnaðardeild
Vefbrú tengir saman bókhaldskerfi og WooCommerce vefverslun
Er kominn tími til að tengja?
Hugbúnaðarlausn
Viltu tengja bókhaldskerfi við WooCommerce?
Netheimur hefur unnið með tengingu milli bókhaldskerfa og WooCommerce vefverslunarkerfa í rúmlega 10 ár
Fyrir rúmlega 10 árum síðan smíðuðum við lausn til að tengja saman DK og WooCommerce. Lausn sem auðveldar alla vinnslu og sölu í vefverslun. Út frá þeirri reynslu smíðuðum við Vefbrú.
Vefbrúin brúar bilið milli bókhaldskerfisins og WooCommerce vefverslunarinnar. Við höfum skoðað uppbyggingu þessara kerfa og þróað lausn sem einfaldar samskiptin verulega.
Með Vefbrúnni getur þú framkvæmt allar nauðsynlegar breytingar, hvort sem það eru verðbreytingar, lagerstaða eða sölupantanir, og þær uppfærast á milli kerfa.
Vefbrú er í stöðugri þróun hjá okkur og nýlega kláruðum við samþættingu við Uniconta. Með áframhaldandi þróun munum við bæta við fleiri bókhaldkerfum og virkni í framtíðinni.
Vefbrúin er áskriftarlausn sem felur í sér allt viðhald og áframhaldandi þróun.
Afbrigðavörur
Afbrigðavörur eru færðar úr vörulista í bókhaldskerfinu.
Þú setur vöruna saman á einfaldan hátt í Vefbrú, og vörurnar birtast í vefversluninni með öllum afbrigðum.
Það er einfalt að flytja gögn
á milli kerfa eftir þínum þörfum.
Með Vefbrúnni getur þú framkvæmt allar nauðsynlegar breytingar, hvort sem það eru verðbreytingar,
vörulager eða sölur. Upplýsingarnar flæða á milli kerfanna og spara þér tíma við uppfærslur.
DK bókhaldskerfi með Vefbrú
Fjöldi viðskiptavina Netheims nýtir sér Vefbrúnna milli WooCommerce og DK.

Uniconta bókhaldskerfi með Vefbrú
Nú geta notendur Uniconta á Íslandi að tengt saman kerfin
Fáðu tilboð hjá okkur
Hafðu samband og leyfðu okkur að einfalda reksturinn þinn og gefa þér meiri tíma til að sinna öllu hinu!
Póstlisti Netheims
Skráðu þig á póstlistann okkar og við sendum þér fréttir og fróðleik.